Thursday, March 15, 2007

Nýtt útlit á blogginu mínu

Ég geri mér alveg ljóst núna að ég er léleg í enskunni orðin, þótt ég hafi nú aldrei verið góð í henni áður, enmaður bara riðgar ekkert smá þegar maður bara notar sænsku og stundum íslensku.
Loksins þegar ég ætlaði að vera eins dugleg og Iris að blogga, þá varð mér á að ýta á nýtt blogg í staðin fyrir gamalt blogg, svo þá bara kom allt nýtt og ég varð bara að reyna að koma mér út úr þessu og lesa enskuna og held bara að mér hafi tekist þetta nokkurn veginn....sko að skapa nýa útgáfu á blogginu mínu með lýsingar á ensku....

Ætla nú ekki að skrifa of mikið ef þetta tekst ekki og allt bara hverfur aftur.
Látið mig vita hvað ykkur finnst og og og núna er ég líka með kóda til að skrifa í og allir kvítta auðvitað fyrir sig já já já??
P. S. Hvar fæ ég inn svona Smiles?

2 comments:

Imba said...

Hallo...virkar þetta

frfix said...

þetta virkar en það er eingin kodi...